Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 5. fundur - 5. júní 2015
Dagskrá:
|
1. |
Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062 |
|
|
Lögð er fram tillaga að samþykkt fyrir ungmennaráð Ísafjarðarbæjar. |
||
|
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu leggur til við bæjarstjórn að drög að samþykktum um ungmennaráð Ísafjarðarbæjar verði samþykktar. Nefndin leggur enn fremur til að breytingar verði gerðar á bæjarmálasamþykktinni til samræmis við samþykktir þessar. |
||
|
|
||
|
2. |
Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062 |
|
|
Lögð er fram tillaga að samþykkt fyrir öldungaráð Ísafjarðarbæjar. |
||
|
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu leggur til við bæjarstjórn drög að samþykktum um öldungaráð Ísafjarðarbæjar verði samþykktar. Nefndin leggur enn fremur til að breytingar verði gerðar á bæjarmálasamþykktinni til samræmis við samþykktir þessar. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45
|
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Gunnar Páll Eydal |
|
Áslaug Jóhanna Jensdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|