Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis - 39. fundur - 23. september 2014

Þetta var gert:          

 

1.      Hönnun á lóð. 2011-12-0009.

Erla Bryndís Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt, mætti til fundarins, kynnti hönnun lóðarinnar við hjúkrunarheimilið Eyri fyrir fundarmönnum.

Nefndin beinir því til bæjarráðs að verkþátturinn lóð hjúkrunarheimilis verði boðinn út að lokinni kynningu nefndar um umhverfis- og framkvæmdamál.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00.

 

Sigurður Pétursson formaður.

Kristín Hálfdánsdóttir                                                         

Magnús Reynir Guðmundsson

Erla Bryndís Kristjánsdóttir                                     

Gísli Halldór Halldórsson

Þórdís Sif Sigurðardóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?