Menningarmálanefnd - 153. fundur - 9. október 2008

Mættir eru:  Inga Steinunn Ólafsdóttir, formaður, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Ingunn Ósk Sturludóttir  og Þorleifur Pálsson, bæjarritari, sem ritaði fundargerð. Jafnframt sat fundinn Heimir Hansson, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar Vestfjarða.


 


Þetta var gert:



1. Veturnætur 2008. ? Undirbúningsvinna. 2008-10-0002


Til fundar við menningarmálanefnd er mættur Heimir Hansson, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar, en hann ásamt Hálfdáni Bjarka Hálfdánssyni, upplýsinga-fulltrúa Ísafjarðarbæjar, eru að vinna að dagskrá fyrir ,,Veturnætur?, sem eins og áður hefur fram komið verða dagana 23. til og með 26. október n.k.  Farið var yfir drög að dagskránni, sem óðum er að taka á sig endanlega mynd. Vinnu verður fram haldið og ákveðið að hittast aftur fljótlega í komandi viku.


   


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 13:55.


Inga Steinunn Ólafsdóttir, formaður.


Ingunn Ósk Sturludóttir.


Anna Sigríður Ólafsdóttir.  


Þorleifur Pálsson, ritari.


Heimir Hansson.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?