Menningarmálanefnd - 147. fundur - 5. maí 2008


Mættir eru: Ingi Þór Ágústsson, formaður, Inga Ólafsdóttir, varaformaður og Anna Sigríður Ólafsdóttir. Þorleifur Pálsson, bæjarritari, sat fund nefndarinnar og ritaði fundargerð.



Þetta var gert:


1. Undirbúningur að hátíðarhöldum 17. júní 2008.



Rætt um undirbúning að 17. júní hátíðarhöldum í Ísafjarðarbæ nú í ár. Elfar Logi Hannesson er mættur til fundar við menningarmálanefnd til skrafs og ráðagerða. Nefndarmenn skiptu með sér verkum varðandi undirbúning einstaka viðburða dagsins.






Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 11:55.


Ingi Þór Ágústsson, formaður.


Inga S. Ólafsdóttir.


Anna Sigríður Ólafsdóttir.


Þorleifur Pálsson, ritari.




Er hægt að bæta efnið á síðunni?