Menningarmálanefnd - 129. fundur - 7. nóvember 2006

Mættir eru:  Ingi Þór Ágústsson, formaður og Anna Sigríður Ólafsdóttir.


Þetta var gert.



1. Stefnumótun í menningarmálum ? fundir með lykilaðilum.


Haldið áfram þar sem frá var horfið í gær, 6. nóvember, að hitta og ræða við lykilaðila í menningarmálum í Ísafjarðarbæ vegna stefnumótunar nefndarinnar í menningarmálum.


Til fundar við nefndina undir þessum lið mættu Jóhanna G. Kristjánsdóttir, Margrét Gunnarsdóttir, Jón Sigurpálsson Jóna Símonía Bjarnadóttir og Þórhallur Arason. Jóhann Hinriksson og Dorothee Lubecki boðuðu forföll.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 20:00.


Ingi Þór Ágústsson, formaður


Anna Sigríður Ólafsdóttir





Er hægt að bæta efnið á síðunni?