Menningarmálanefnd - 121. fundur - 21. mars 2006


Þetta var gert.1. Umsóknir um styrki menningarmálanefndar 2006.   2006-02-0120.  


 Lagt fram yfirlit um umsóknir er borist hafa til menningarmálanefndar vegna styrkveitinga á árinu 2006.  Neðangreindir aðilar hafa sótt um styrki.


EDINBORG, menningarmiðstöð,


Aðalstræti 7, 400 Ísafirði.


     


Gospelkór Vestfjarða,


Þjóðólfsvegi 5, 415 Bolungarvík.


    


Karlakórinn Ernir,


Kirkjubóli Valþjófsdal, 425 Flateyri. 


   


Kómedíuleikhúsið, Elvar Logi Hannesson,


Túngötu 17, 400 Ísafirði.     


Leikskólinn Sólborg,


Torfnesi, Ísafirði.


      


Litli Leikklúbburinn,


Aðalstræti 27, 400 Ísafirði.


     


Marsibil G. Kristjánsdóttir,


Túngötu 17, 400 Ísafirði.


    


Myndlistarfélagið Ísafirði.


Aðalstræti 22, 400 Ísafirði. 


    


Námskeið í þjóðbúningasaum,


Margrét Skúladóttir, Hnífsdal.


    


Pétur Tryggvi Hjálmarsson,


Brautarholti, 400 Ísafirði.


     


Rótahátíð, fjölmenningarhátíð,


Sóley C. Villaespin, Stakkanesi 16, 400 Ísafirði.


  


Sóknarnefnd Ísafjarðarkirkju,


Hafnarstræti, 400 Ísafirði.     


Sólrisuhátíð MÍ,


Gunnar A. Gunnarsson, Silfurtorg 1, 400 Ísafirði.


  


Sunnukórinn Ísafirði,


Guðfinna Hreiðarsdóttir, Hafraholti 38, 400 Ísafirði.


  


Svæðisskrifst. málefna fatl. Vestfjörðum,


Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði.


     


Tónlistarfélag Ísafjarðar,


Austurvegi 11, 400 Ísafirði. 


    


Þröstur Jóhannesson,


Hlíðarvegi 36, 400 Ísafirði.


     


Mýrarboltafélag Íslands,


Góuholti 3, 400 Ísafirði. 


    


Leikfélagið Hallvarður Súgandi,


Aðalgötu 28, 430 Suðureyri.


     


Við Djúpið, Tinna Þorsteinsdóttir,


Blátúni 6, 225 Álftanesi.


     


Ferðaþjónustan Kirkjubóli í Bjarnadal,


Önundarfirði,  425 Flateyri.     


Lagt fram til kynningar á þessum fundi, en áætlað er að afgreiða umsóknir á næsta fundi menningarmálanefndar þann 28. mars n.k.


 


2. Bréf Joensuun kaupunki, Finnlandi. - Vinabæjarmót ungmenna


Ungdomskonferensen sumarið 2006.  2006-03-0017. Lagt fram bréf frá Joensuun kaupunki, vinabæ Ísafjarðarbæjar í Finnlandi, dagsett þann 3. mars 2006.  Í bréfinu er boðið til UNGDOMSKONFERENSEN dagana 31. júlí - 4. ágúst 2006.  Boðið er alls átta þátttakendum frá Ísafjarðarbæ.


Menningarmálanefnd leggur til við bæjarráð að fjórum ungmennum á aldrinum 16-20 ára, ásamt fararstjóra verði gefin kostur á að taka þátt í ofangreindu vinabæjarmóti í Joensuun.3. Tölvubréf frá Paliia Hammeken Hansen í Nanortalik, Grænlandi. -


 Heimsókn kórs sumarið 2006.


Lagt fram tölvubréf frá Paliia Hammeken Hansen í Nanortalik á Grænlandi, vinabæ Ísafjarðarbæjar, dagsett 13. mars s.l.  Í bréfinu kemur fram að kór í Nanortalik hefur áhuga fyrir að heimsækja Ísland á komandi sumri.  Óskað er upplýsinga um hvort Ísafjarðarbær geti aðstoðað með gistinu og uppihald.


Menningarmálanefnd telur sér ekki fært að verða við þessu erindi á þessu ári, en vísar endanlegri ákvörðun til bæjarráðs.


 


4. Vinabæjarsamskipti ,,Nordisk Elevtræf". - Reglur.


Lögð fram drög að vinnureglum menningarmálanefndar, um vinabæjar-samskipti ,,Nordisk Elevtræf" ungmenna í 9. bekk grunnskóla.


Menningarmálanefnd samþykkir framangreindar reglur og óskar staðfestingar bæjarráðs.5. Útilistaverk í Ísafjarðarbæ. - Viðgerðir og umhirða.


Menningarmálanefnd bendir á að fara þarf í viðgerðir og viðhald á flestum útilistaverkum í Ísafjarðarbæ og óskar eftir að tæknideild Ísafjarðarbæjar verði falið að taka út ástand þeirra.  Benda má á útilistaverkin við Sundhöllina Austurvegi á Ísafirði og skjöld á minnisvarða um Hannes Hafstein að Mánagötu á Ísafirði.


Menningarmálanefnd óskar eftir að kannaður verði sá möguleiki að minnisvarði um Ragnar H. Ragnars á Eyrartúni verði fluttur á lóð Tónlistarskóla Ísafjarðar.    


    


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 16:40.


Þorleifur Pálsson, ritari.


Inga Ólafsdóttir, formaður.


Sigurborg Þorkelsdóttir.


Hansína Einarsdóttir.      

Er hægt að bæta efnið á síðunni?