Landbúnaðarnefnd - 80. fundur - 15. maí 2007

Fundarritari: Þórir Örn Guðmundsson.


Þetta var gert:1. Gildruveiðar á mink veturinn 2006-2007.


Lagt fram yfirlit yfir vetrarveiðar á mink í gildrur. Alls veiddust 143 dýr á öllum svæðunum og kostnaður við veiðarnar nam kr. 670.209.-, kostnaður við hvert dýr var kr. 4.687.-. Telur nefndin að árangur af veiðunum sé það góður að full ástæða sé til að framhald verði á gildruveiðum að vetri til.2. Refa- og minkaeyðing 2007. 2007-04-0068.


Auglýst var eftir veiðimönnum í B.B. 26. apríl s.l. og eftirtaldar umsóknir bárust.

Refir:


Auðkúluhreppur hinn forni: Arnfinnur A. Jónsson, Hafnarfirði.


Þingeyrarhreppur hinn forni: Hjalti A. Proppé og Sigurjón Hákon Kristjánsson, Þingeyri.


Mýrarhreppur hinn forni: Kristján Einarsson, Flateyri, Finnbogi J. Jónasson, Ísafirði, frá Hrafnaskálanúpi að Fjallaskaga og Ísleifur B. Aðalsteinsson frá og með Lambadal að Botnsá.


Önundarfjörður: Kristján Einarsson, Flateyri.


Súgandafjörður: Valur Richter og Ívar Már Valsson, Ísafirði.


Skutulsfjörður: Guðmundur Valdimarsson, Ísafirði.


Snæfjallahreppur hinn forni, frá Mórillu að Míganda í Vébjarnarnúp: Jónas Helgason, Æðey.


Snæfjallahreppur hinn forni, Innraskarð að Bjarnarnúpi : Kristján H. Lyngmó, Ísafirði, Finnbogi J. Jónasson, Ísafirði.


Jökulfjörðum að friðlandi: Enginn sótti um þar.


Gamli Grunnavíkurhreppur austan friðlands: Þröstur Jóhannesson, Ísafirði og Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.Minkar:


Ísafjarðarbær: Helgi Jóhannesson, Ísafirði.


Landbúnaðarnefnd leggur til að eftirtaldir aðilar verði ráðnir að viðkomandi svæðum:Refir:


Auðkúluhreppi hinum forna að Lokinhamradal:


Arnfinnur A. Jónsson Hafnarfirði.


Þingeyrarhreppi hinum forna að Skeggja sunnan Lokinhamradals í Arnarfirði:


Hjalti A. Proppé og Sigurjón Hákon Kristjánsson Þingeyri.


Mýrarhreppi hinum forna, þar með galinn Ingjaldssandur, að Lambadal:


Kristján Einarsson, Flateyri.


Mýrarhreppi hinum forna frá Lambadal að Botnsá:


Ísleifur B Aðalsteinsson Þingeyri.


Önundafjörður:


Kristján Einarsson, Flateyri.


Súgandafjörður:


Valur Richter og Ívar Már Valsson, Ísafirði.


Skutulsfjörður:


Guðmundur Valdimarsson,Ísafirði.


Snæfjallahreppur hinn forni, frá Mórillu að Innraskarði:


Jónas Helgason, Æðey.


Snæfjallahreppi hinum forna utan Innraskarðs að Bjarnarnúpi:


Kristján H. Lyngmo, Ísafirði.


Jökulfirðir að friðlandi:


Ákveðið að mæla með að Finnboga J. Jónassyni, Ísafirði, sé boðið svæðið.


Gamli Grunnavíkurhreppur austan friðlands:


Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.

Minkar:


Ísafjarðarbær: Helgi Jóhannesson, Ísafirði.3. Önnur mál.


Rætt um refa- og minkaeyðingu á yfirstandandi veiðiári og fjárveitingar til málaflokksins.


Landbúnaðarnefnd ítrekar áhyggjur sínar af skertu framlagi til veiðanna og varar við að sú staða geti komið upp, að hætta þurfi veiðunum á miðju veiðitímabili þegar fjármagn til málaflokksins er búið samkv. fjárhagsáætlun. Telur nefndin að slík staða sé óviðunandi.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:40.


Sighvatur Jón Þórarinsson, formaður.


Ari Sigurjónsson.


Guðmundur Steinþórsson.


Þórir Örn Guðmundsson, ritari.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?