Landbúnaðarnefnd - 67. fundur - 28. apríl 2005

Fundarritari: Þórir Örn Guðmundsson.

Þetta var gert:


1. Refa og minkaveiðar 2005. 2005-04-0042.Auglýst var eftir veiðimönnum í B.B. 13. apríl s.l. og eftirtaldar umsóknir bárust.
Refir:


Auðkúluhreppur hinn forni: Sigurjón Hákon Kristjánsson og G. Kristján Gunnarsson Þingeyri. Einir Steinn Björnsson, Bíldudal.


Þingeyrarhreppur hinn forni: S. Valdimar Elíasson,Þingeyri.


Mýrarhreppur hinn forni: Kristján Einarsson,Flateyri. Hjalti Reynir Ragnasson og Helgi Jóhannesson, Ísafirði.


Önundafjörður: Kristján Einarsson Flateyri.


Súgandafjörður: Valur Richter, Ísafirði. Finnbogi Jónasson Ísafirði.


Skutulsfjörður: Guðmundur Valdimarsson Ísafirði.


Snæfjallahreppur hinn forni: Jónas Helgason Æðey.


Snæfjallahreppur hinn forni utan innra Skarðs að Bjarnarnúpi: Kristján Lyngmo, Ísafirði.


Jökulfjörðum að friðlandi: Magnús Sigurjónsson og Guðmundur J. Jóhannsson, Ísafirði.


Gamli Grunnavíkurhr. austan friðlands: Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.


Landbúnaðarnefnd leggur til að eftirtaldir aðilar verði ráðnir að viðkomandi svæðum.


Auðkúluhreppi hinum forna:


Sigurjón Hákon Kristjánsson, Þingeyri. G. Kristján Gunnarsson, Þingeyri.


Þingeyrarhreppi hinum forna: S. Valdimar Elíasson, Þingeyri.


Mýrarhreppi hinum forna: Kristján Einarsson, Flateyri.


Önundafjörður: Kristján Einarsson, Flateyri.


Súgandafjörður: Valur Richter, Ísafirði.


Skutulsfjörður: Guðmundur Valdimarsson, Ísafirði.


Snæfjallahreppi hinum forna frá Kaldalóni að innra Skarði: Jónas Helgason, Æðey.


Snæfjallahreppi hinum forna utan innra Skarðs að Bjarnarnúpi.Kristján Lyngmo, Ísafirði.


Jökulfjörðum að friðlandi: H. Magnús Sigurjónsson, Ísafirði. Guðmundur J Jóhannsson, Ísafirði.


Gamli Grunnavíkurhr. austan friðlands: Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.


Minkar:


Snæfjallahreppi hinum forna: Jónas Helgason, Æðey.


Gamli Grunnavíkurhr. austan friðlands: Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.


Landbúnaðarnefnd leggur til að á öðrum svæðum verði einn aðili fenginn til minkaleitar. Leit verði hagað líkt og undanfarin ár. Leitað verði í kringum æðarvörp og út frá þeim.2. Frístundabúskapur utan lögbýla í Ísafjarðarbæ. 2003-03-0026.Á 59. fundi nefndarinnar 26. nóv. 2003, var gengið frá tillögu, "Umsókn um leyfi til frístundabúfjárhalds í Ísafjarðarbæ". Bæjarráð staðfesti tillöguna á 366. fundi sínum.


Í framhaldi af þeirri samþykkt leggur landbúnaðarnefnd til, að hver einstaklingur geti fengið leyfi fyrir allt að 10 fjár á húsum, að uppfylltum þeim skilyrðum er fram koma í umsókninni. Ennfremur að leyfisgjald verði ákveðið kr. 1.000,- fyrir hvert leyfi.


Einnig leggur nefndin til að þeir einir fái að halda fé sínu til beitar í bæjarlandinu sem hafa til þess leyfi og þá eingöngu fyrir þann fjölda sem fram kemur í leyfinu.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:45


Guðmundur Steinþórsson, formaður.


Ari Sigurjónsson. Jón Jens Kristjánsson.


Þórir Örn Guðmundsson, ritari.Er hægt að bæta efnið á síðunni?