Íþrótta - 162. fundur - 6. nóvember 2015

Dagskrá:

1.  

Endurskoðun samstarfssamninga haust 2015 - 2015110002

 

Lagðar fram tillögur að breytingum við samninga HSV og Ísafjarðarbæjar.

 

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að Samstarfssamningur HSV og Ísafjarðarbæjar og Verkefnasamningur ásamt skilgreiningum verkefna verði samþykktur með þeim breytingum sem gerðar hafa verið.

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35

 

 

Benedikt Bjarnason

 

Jón Ottó Gunnarsson

Sif Huld Albertsdóttir

 

Þórir Karlsson

Gísli Halldór Halldórsson

 

Guðrún Margrét Karlsdóttir

Margrét Halldórsdóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?