Íþrótta - 143. fundur - 6. nóvember 2013

Dagskrá:

1.

2013100044 - Íþróttamiðstöð á Torfnesi - Frumathugun

 

Jóhann Birkir kynnir fyrir nefndinna hver staða málsins er

 

Jóhann Birkir kynnir fyrir nefndinni hugmyndir og teikningar að íþróttarmiðstöð á Torfnesi.
Nefndin leggur til að farið verði í kostnaðaráætlun á teikningu T101. T101a og T201.

 

   

2.

2011030095 - Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar

 

Áframhaldandi vinna vegna uppbyggingar áætlun íþróttar mannvirkjum ísafjarðarbæjar

 

Framkvæmdastjóra HSV kynnir fyrir nefndinni bókun frá formannafundi HSV, 21.okt 2013.
Bókunin er svo hljóðandi: Formannafundur HSV beinir því til fulltrúa nefndarinnar halda góðri vinnu áfram og hvetur þá til að vinna uppbyggingaráætlun íþróttamannvirkja áfram með eftirfarandi athugasemdum að leiðarljósi;

Gerður verði skýrari greinamunur á nýframkvæmdum og viðhaldi í vinnuskjali nefndarinnar.
Þarfagreinig hestamannafélagsins Hendingar verði sett inn í vinnuskjalið.
Skjalið verði unnið ítarlega þar sem hver liður verði kostnaðargreindur og metin.
Ítarlegri tímarammi verði settur á vinnuskjalið.
Uppbygging og viðhald íþróttamannvirkja á Suðureyri, Flateyri og Þingeyri verði sett í skjalið
HSV óskar eftir fundi með Íþrótta og tómstundanefnd þar sem uppbygging íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar verði rædd.

Nafndinn þakkar formönnum HSV fyrir þeirra vinnu og hugmyndir. Nefndinn mun nota hugmyndir formanna HSV að leiðarljósi í áframhaldandi vinnu nefndarinnar að uppbyggingar áætlun íþróttar mannvirkjum ísafjarðarbæjar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40

 

 

Guðný Stefanía Stefánsdóttir

 

Gauti Geirsson

Kristján Óskar Ásvaldsson

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

Bragi Rúnar Axelsson

 

Margrét Halldórsdóttir

Patrekur Súni Reehaug

 

Jóhann Birkir Helgason

 

 

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?