Fundur 5. mars 2019

Fundur 5. Mars 20:00
Íbúasamtök

Mættir
Sigmundur, Agnes, Hafsteinn, Wouter, Erna, Lára. Arnar Sigurðsson mætti á fundinn til að kynna verkefni sitt «Hugmynda þorpið».

Wouter fer yfir nokkra punkta,

Þurfum að forgangsraða þeim verkefnum sem við ætlum að fara í á þessu tímabili.

Gönginn opna bráðlega.

Tankurinn og staðsetning með því fyrsta sem þú sérð þegar þú kemur inn í bæinn.

Skipulagsmál, lóðaskipulag, deiliskipulag, vantar uppá, þarf að eiga meiri samskipti við ísafjarðabæ. Fundur verður þar sem mál Þingeyrar verðir komið

Passa að vinnuskólinn komi með flokk einhverja daga, því krakkarnir á staðnum eru allir komnir með vinnu við annað.

Arnar ræðir um Blábankann og ný verkerni sem hann sjálfur er að fara í og langar að bjóða aðstoð sína, “Hugmynda þorpið” staður þar sem samfélagið getir látið vita af þeim verkefnum sem eru í gangi og þau verkefni sem fólki langar að fara í, getir þar sótt stuðning og hugsanlega fjármögnunn. Hugmyndabanki svo fólk geti komið hugmundum sínum á framfæri.
Öll vötn til Dýrafjarðar, brothættar byggðir verði í samstarfi.

Sammþykkt að taka þátt í þessari hugmynd.

Logo sem notað er á Dýrafjarðadögum, nota það sem merki íbúasamtakana, rauður skjöldur með sverði. Hugsanlega breyta því eða hanna uppá nýtt, ræða við Sebastian.

Útivsitasvæðið hjá tanknum, Göngustígar með þrautum, kóngulógavef, klifur svæði og þessháttar.

Nýta þann mannauð sem við erum með í þorpinu.

Dýrafjarðadagar

Samtökin eiga að ýta á stofnanir, eins og vegagerðina og Orkuveituna um hvaða verkefni eru að bíða eftir þeim sem þeir ber skylda að vinna.

Göngum á fjöll

Samtökin mættu eiga tæki, eins og slátturorf sem fólk gæti fengið lánað og slegið.

Brothættar byggðir hægt að nálgast efnið á nýjum vef vestfjarðastofu.

Næsti fundur 15. Mars kl: 20:00
Föstudagskvöld.
Sorphirða rædd og flr
Geymslusvæði, gámasvæði

Er hægt að bæta efnið á síðunni?