Fundur 23. maí 2019

Íbúðasamtök stjórnarfundur 23. maí 2019

Mættir Agnes, Sigmundur, Wouter, Lára, Hafsteinn, Monika og Erna

Viljum að íbúar ræði sem mest við íbúasamtökin þegar þeir eru að ræða við ísafjarðarbæ svo við getum hjálpað þeim með þeirra mál.

Ýmsir styrkir til hér og þar sem er hægt er að sækja um, það þarf bara að sækja, íbúar þurfa að nýta Agnesi hjá vestfjarðastofu betur.

Fá nákvæm verð í íþrótta tækin með fluttningi, vsk og öllu.

Samtökin vilja hjálpa Tobbu að koma pottinum af stað óska eftir fundi, hafa þetta almennilegan pott, fá mann til þess að teikna þetta upp, svo þetta dagi ekki uppi. Erna ætlar að hitta Tobbu.

Slátturorf verður verslað, gerður samningur við Danna um að geyma og hafa umsjón um tækið.
Hafa það gott tæki með hlífðarbúnaði.

Taknurinn, sirkus leikur hjá ísafjarðarbæ. Fjarlæja þarf gámana, sjóða í og smíða undirstöðuna, mjög erfitt að fá svör um að fá lóðina.
Mikilvægt að farið verð af stað með þetta til þess að suðurverk verði en á staðnum til þess að hjálpa. Samtökin ætla að boða til fundar með bæjarstjórn í næstu viku.
Fá það á hreinnt að ísafjarðabær ætlar að borga eins og rætt var um.
Byrja þarf vinnuna í síðasta lagi eftir mánuð.

Samfélags grill, versla efni og fá Steina Óla til þess að sjóða.

Skoða uppblásna kastala, stóra rennibraut, eða ævintýra göng. Voiter er að skoða verð og 8 metra há rennibraut, kostar 2 milljónir án vsk og flutning.

Munum taka saman nákvæm verð á þessum hlutum og skilum inn fyrir 1. Júní.

Dýrafjarðadagar ræddir.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?