Fundur 17. maí 2019

Fundur 17. Maí

Mættir Agnes, Lára, Sigmundur, Wouter, Hafsteinn og Monica

Potturinn ræddur, það átti að setja 9 millur í málið, núna er sagt að það sé 5 millur, ísafjarðarbær eitthvað á flæmingi með málið verið að rugla málið með vaðlaug.

Sigmundur fenginn til þess að skrifa bréf til bæjarstjóra til þess að koma málinu af stað.

Snjómokstur og útboðið. Bara hugsað um aurinn ekki það verðmæti sem er í reynnslu. Erfið samskipti og samvinna við tæknideildina, haft er á tilfynningunni að það gleymist stundum að vinnan þeirra felst meðal annars í því að þjónusta samfélagið.

Erfitt að fá svör frá bæjarstjóra nema með formegri beiðni, ekkert svar að fá við tölvupóstum.

Allir sammþykktu að Lára tæki við sæti Ásru í stjórn, samk. Forlegri beiðni.

Hraðahindranir á Þingeyri, mjög kjánalegar staðsetningar, ekki við skólann eða hennt var niður fyrir utan simbahöll.

Sigmundur tekur að sér að spyrja vegagerð afhverju þarna?

Umferð og bíla og skipa, ónæði framm eftir nóttu verið að landa.

Dýrafjarðadagar ræddir, Hildur er tilbúinn að taka slaginn, þarf að koma fund með henni.

Íbúasamtökinn koma ekki mikið að því, heldur koma fólki í þessa vinnu og vera til stuðnings.

Monica ræðir við Hildi og finnur tíma með henni.

Tankurinn, Agnes fengin til að vera verkefnastjóri, suðurverk er tilbúinn að sponsa alla vinnu á stórum vélum, koma tanknum fyrir, Agnes fór á fund með bæjarstjórn og fékk svar að ef það fást styrkir sem duga þá fáum við lóðina, þetta mun taka nokkrar vikur að framkvæmda.

Suðurverk getur farið í þetta í lok ágúst byrjun sept, áður en öll tækinn fara, þannig að það þarf að sparka þessu af stað hjá ísafjarðabæ.

Rætt að setja af stað hugmynda samkeppni um nafn á tanknum.

Við erum með 2 milljónir frá í fyrra og 2 fyrir þetta ár alls 4 miljónir í framkvæmdar fé.

Þurfum að fara yfir hvar við eigum að eyða þessum pening í.

Göngustígurinn, úti æfingartæki, fara í vinnu að fá verð í þessa hluti og kaupa.

Ætlum að fá gott slátturof sem íbúar geta fengið aðgang að.

Hoppukastali og svo æfingartæki fyrir afganginn.

Farið yfir nokkur erindi til bæjarstjórnar sem Sigmundur samdi fyrir okkur. Sjá viðhengi.

Öll erindi samþykkt og verða send.

Minjastofnunn á að merkja þinghólana, við ætlum að ýta á eftir því að það verði sett af stað.

Malbikunn á þingeyri, það munu verða mörg hundruð tonn af malbiki flutt hér í gegn þegar malbikað verður inn að göngumm, nota tækifærið og gerum vegina hér mjög góða.

Möguleiki á því að laga flugvöllinn!!!

Upplýsa þarf Agnesi um sem flest mál það sem hún er okkar tengiliður til bæjastjórnar, nýta hana betur.

Viðskiptahugmynd, setja upp Geymslu fyrir hluti, vagna og flr.

*P.s. Hvernig hefur gengið með þessi fjölkjarna sveitarfélög? Ekki hefur verið gerð nákvæm úttekt á líðan íbúa í fjölkjarnasveitafélögun en unnin var skýrsla á vegum RHA “Sameining sveitarfélaga, áhrif og afleiðingar” og ráðgjafafyrirtækið Ráðrík gerði einnig skýrslu byggða á rannsókn þeirra um áhrif samningingar. Mjög áhugaverð lesning. Í stuttu máli kom fram að almennt væri fólk í minni kjörnum, sem hefðu sameinast stærri kjörnum, frekar ósátt með sameininguna sem byggði frekar á tilfynningu en konkret dæmum.

Næsti fundur skipulagður

Fimmtudagur 23. Maí kl.19:30

Óskað var eftir tilnefningu íbúasamtakana í stjórn Blábankans. Tillaga var gerð að því að Agnes Arnardóttir tæki sæti í stjórn Blábankans fyrir hönd íbúasamtakana. Var tilnefningin samþykkt samhljóða.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?