Hafnarstjórn - 129. fundur - 25. október 2007

Boðaðir eru aðal- og varafullrúar samkvæmt ákvörðun 128. fundar hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar í Félagsbæ á Flateyri. Boðaðir eru fundir á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.


Mættir eru Svanlaug Guðnadóttir formaður, Kristján Andri Guðjónsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Sigurður Hafberg, Jóhann Bjarnason og Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri sem ritar fundargerð. Gísli Jón Kristjánsson og Níels Björnsson aðalfulltúar fjarverandi sem og varamenn þeirra.


Þetta var gert:1. Fundur á Flateyri kl 09:00.


Mætt eru til skrafs og ráðagerðar Guðrún Pálsdóttir og Sigurður Garðarsson.


Bent er á að flotbryggja á Flateyri þarfnast endurnýjunnar vegna lélégs ástands.


Komu fram áhyggjur fundarmanna vegna sigs á hafskipakanti og viðlegukanti  norðan löndunarkants.


Fundi lokið kl: 11:10.


 


2. Fundur á Suðureyri kl. 12:00.


Mættir eru auk hafnarstjórnar Hilmar Gunnarsson, Elías Guðmundsson, Einar Guðnason,  Sigurður Ólafsson, Ævar Einarsson, starfsmaður hafnarinnar á Suðureyri,  Þorsteinn Guðbjörnsson og Valgeir Hallbjörnsson.


Þjónusta og framtíðaráætlanir rætt fram og aftur.


Fundi lokið kl: 14:00 


 


3. Fundur á Þingeyri kl: 16:00.


Mættir eru auk hafnarstjórnar eru Gunnar Sigurðsson, Þórður Sigurðsson. Sigurður Friðrik Jónsson, Kristján Gunnarsson og Hafsteinn Aðalsteinsson. Mest rætt um sjóvarnir og dýpkun smábátahafnar.


Fleira ekki gert fundi slitið kl. 17:30.


Svanlaug Guðnadóttir           


Jóhann Bjarnason 


Kristján Andri Guðjónsson    


Lilja Rafney Magnusdóttir


Sigurður Hafberg     


Guðmundur M Kristjánsson

Er hægt að bæta efnið á síðunni?