Fræðslunefnd - 360. fundur - 15. október 2015

 

 Dagskrá:

1.  

Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

 

Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

2.  

Fréttabréf grunnskóla 2015-2016 - 2015090015

 

Lagt fram fréttabréf Grunnskólans á Ísafirði.

 

Fræðslunefnd þakkar fyrir fróðlegt og skemmtilegt fréttabréf.

 

   

3.  

Starfsáætlun 15-16 - 2015090025

 

Lögð fram starfsáætlun fyrir skólaárið 2015-2016, frá Grunnskólanum á Suðureyri.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.  

Skólanámsskrár - 2015100015

 

Lögð fram skólanámskrá og bekkjarnámskrá frá Grunnskólanum á Suðureyri.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.  

Trúnaðarmál - 2011120043

 

Lagt fram eitt trúnaðarmál.

 

Eitt trúnaðarmál tekið fyrir sem fært var til bókar í trúnaðarmálabók og geymt í trúnaðarmálamöppu fræðslunefndar.

 

   

6.  

Ársskýrslur 2014-2015 - 2015090003

 

Lögð fram Ársskýrsla leikskólans Grænagarðs fyrir skólaárið 2014-2015.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

Leikskóladeild fyrir 5 ára börn í Skutulsfirði, ungbarnadeild og fleiri lausnir í dagvistarmálum - 2013010070

 

Lagt fram minnisblað, dagsett 6. október 2015, frá Margréti Halldórsdóttur, sviðsstjóra Skóla- og tómstundasviðs, um framtíðarlausn í leikskólamálum á Ísafirði, er varðar þörf á leikskólaplássum.

 

Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar og óskar eftir kostnaðaráætlun og hverjir eru kostir og gallar við þessar hugmyndir.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00

 

 

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir

 

Bragi Rúnar Axelsson

Jónas Þór Birgisson

 

Martha Kristín Pálmadóttir

Gunnhildur Björk Elíasdóttir

 

Sigurlína Jónasdóttir

Margrét Halldórsdóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?