Fræðslunefnd - 258. fundur - 12. júní 2007

Mætt voru: Einar Pétursson, formaður, Elías Oddsson, Kolbrún Sverrisdóttir og Gylfi Gíslason. Sigurlína Jónasdóttir, leikskólafulltrúi og Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi. Kristín Hálfdánsdóttir mætti ekki.


Fundarritari: Sigurlína Jónasdóttir.Tónlistarskólamál1. Reglur um hljóðfæragjald


Lagt fram til kynningar.Leik- og grunnskólamál

Mættir áheyrnarfulltrúar Magnús S. Jónsson f.h. skólastjóra. Sigríður Steinunn Axelsdóttir og Sigurður Hafberg f.h. kennara og Elsa María Thompson f.h. leikskólastjóra.2. Skýrsla um mötuneyti í leik- og grunnskólum í Ísafjarðarbæ


Lögð fram skýrsla Salóme Elínar Ingólfsdóttur, matvælafræðings, um starfsemi sína veturinn 2006 ? 2007.


Góð reynsla er af þessu starfi og telur nefndin ástæðu til að halda því áfram og að nýr samningur verði útfærður miðað við reynsluna síðasta vetur.Grunnskólamál.3. Allt hefur áhrif ? aðgerðaráætlun


Lögð fram aðgerðaráætlun sem stýrihópurinn hefur sett saman í vetur.


Nefndin gerir ekki athugasemd við aðgerðaráætlunina.4. Grunnskólastefna Ísafjarðarbæjar


Lagt fram til kynningar.Önnur mál5.  Ósk um leyfi til að ráða forfallakennara við GÍ.


Nefndin fellst á að ráðinn verði forfallakennari við GÍ.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16.45


Einar Pétursson, formaður.


Kolbrún Sverrisdóttir.    


Elías Oddsson.


Gylfi Þór Gíslason.


Sigurlína Jónasdóttir, leikskólafulltrúi.   


Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi. 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?