Fræðslunefnd - 240. fundur - 23. maí 2006

Mætt voru: Svanlaug Guðnadóttir, Kolbrún Sverrisdóttir, Óðinn Gestsson,   Ingibjörg María Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu, Iðunn Antonsdóttir, grunnskólafulltrúar,  Skarphéðinn Jónsson f.h. skólastjóra Grunnskóla.


Fundarritari: Ingibjörg María Guðmundsdóttir.



1. Kynning á meistararitgerð um þróun skólastarfs á Ísafirði.


Jónína Ó. Emilsdóttir kynnti meistararitgerð sína um þróun skólastarfs á Ísafirði. Til fundarins voru auk nefndarinnar boðaðir stjórnendur og kennarar grunnskólanna fjögurra í Ísafjarðarbæ. Um 30 manns voru á kynningunni.


Fræðslunefnd þakkar Jónínu fyrir góða kynningu á verkefni sínu.


Fleira ekki gert og fundi slitið  kl: 16:50.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Kolbrún Sverrisdóttir.     


Óðinn Gestsson        


Iðunn Antonsdóttir, grunnskólafulltrúi     


Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri.


Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirm. Skóla- og fjölsk.skrifstofu.





 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?