Fjallskilanefnd - 6. fundur - 13. ágúst 2015

Dagskrá:

 

1.      Fjallskil 2015. 2015-08-0015.

Fjallskilanefnd leggur til að smölun fari fram á þann veg að bændur og aðrir fjáreigendur smali eftir niðurröðun í sláturhúsi.

Fyrri leitir verði laugardaginn 26. september nk. og seinni leitir 10. október nk.

Fé úr seinni leitum verði ekki sleppt í haga fyrr en eftir 20. október n.k.

 

Lagt er til að eftirtaldir aðilar verði gangna- og réttarstjórar í Ísafjarðarbæ.

 

Í Skutulsfirði:

Hraunsrétt:
    Hallgrímur Hjálmarsson..

Kirkjubólsrétt:
    Kristján Jónsson.

Arnardalsrétt:
    Þorbjörn J. Jóhannesson.

 

Í Súgandafirði.

Keflavík að Seli:
    Svavar Birkisson.

Frá Seli að Sunddal:
    Kristján Karlsson.

Sunddalur fyrir Sauðanes að Flateyri:
    Þorvaldur H. Þórðarson.

 

Í Önundarfirði:

Svæði 1. Frá Flateyri að Breiðadalsá:
    Ásvaldur Magnússon.

Svæði 2. Frá Breiðadalsá að Vífilsmýrum:
    Magnús H. Guðmundsson.

Svæði 3. Vífilsmýrar að Þórustöðum:
    Ásvaldur Magnússon.

Svæði 4. Þórustaðir að Ingjaldsandi:
    Guðmundur St. Björgmundsson og Martha Sigríður Örnólfsdóttir.

 

Í Dýrafirði, Mýrahreppi hinum forna:

Svæði 1. Ingjaldssandur:
    Elísabet Pétursdóttir.

Svæði 2. Frá Fjallaskaga um Ytri- Hlíðar, Nesdal og Barða:
    Elísabet Pétursdóttir.

Svæði 3. Frá Fjallaskaga að Alviðru:
    Hermann Drengsson.

Svæði 4. Alviðrufjall og Núpsdalur:
    Guðmundur Ásvaldsson og Jón Skúlason.

Svæði 5. Frá Hvassahrygg að Glórugili:
    Jón Skúlason og Karl A Bjarnason

Svæði 6. Frá Glórugili að Höfða:
    Hermann Drengsson og Steinþór A. Ólafsson.

Svæði 7. Höfði að Botnsá:
    Sighvatur Jón Þórarinsson og Guðmundur Steinþórsson.

 

Í Dýrafirði, Þingeyrarhreppi hinum forna:

Svæði 1. Frá Botnsá að Þingeyri:
    Ómar Dýri Sigurðsson.

Svæði 2. Brekkudalur að Kirkjubólsdal:
    Sigþór Gunnarsson.

Svæði 3. Kirkjubólsdalur að Hólum:
    Sigrún Guðmundsdóttir.

Svæði 4. Hólar að Lokinhömrum:
    Friðbert Jón Kristjánsson og Kristján Gunnarsson.

 

Í Arnarfirði, Auðkúluhreppi hinum forna:

Svæði 1. Lokinhamradalur:
    Friðbert Jón Kristjánsson.

Svæði 2. Stapadalur og Álftamýri:
    Guðmundur G. Guðmundsson.

Svæði 3. Bauluhús að Hjallkárseyri:
     Hreinn Þórðarson.

Svæði 4. Hjallkárseyri að varnarg. á Mjólkárhlíð:
     Steinar R. Jónasson.

Svæði 5. Frá Mjólkárhlíð til og með Hokinsdal:

   Ásvaldur Magnússon..


Húsráðendur þar sem aðkomufé er rekið til réttar eða húsa skulu tilkynna eigendum þess um það svo fljótt sem auðið er.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30.

 

Ásvaldur Magnússon.                                                          

Kristján Jónsson.

Brynjar Þór Jónasson

Er hægt að bæta efnið á síðunni?