Félagsmálanefnd - 415. fundur - 7. febrúar 2017

Dagskrá:

1.  

Trúnaðarmál. - 2011090094

 

Tvö trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd.

 

Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar.

 

   

2.  

Móttökuáætlun nýrra íbúa - 2015010086

 

Rætt um úrvinnslu gagna frá fjölmenningarþingi og móttökuáætlun nýrra íbúa.

 

Umræður um móttökuáætlun.

 

   

3.  

Þjónusta SÁÁ, uppbygging í 40 ár. - 2017020030

 

Lagt fram bréf dags. 4. janúar 2017 frá Arnþóri Jónssyni formanni SÁÁ ásamt blaði frá SÁÁ, sem kynnir starfsemi samtakanna á sviði áfengis- og vímuefnameðferðar og fíknilækninga.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.  

Fundargerðir verkefnahóps BSVest. - 2011090092

 

Lögð fram fundargerð frá 58. fundi verkefnahóps BsVest.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.  

Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2017 - 2017020032

 

Lögð fram drög að reglugerð um útlendingamál til umsagnar.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55 

 

Gunnhildur Björk Elíasdóttir

 

Magnús Þór Bjarnason

Hildur Elísabet Pétursdóttir

 

Steinþór Bragason

Tinna Hrund Hlynsdóttir

 

Sædís María Jónatansdóttir

Dagný Sif Snæbjarnardóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?