Félagsmálanefnd - 387. fundur - 6. maí 2014

Dagskrá:

1.

2011090094 - Trúnaðarmál.

 

Þrjú trúnaðarmál lögð fram í félagsmálanefnd.

 

Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókunar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar.

 

   

2.

2012020053 - Fjölskylduvið Ísafjarðarbæjar.

 

Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun fyrir fjölskyldusvið Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2014-2018. Margrét Geirsdóttir gerði grein fyrir framkvæmdaáætluninni.

 

Umræður um framkvæmdaáætlunina og samþykkt að vísa henni til bæjarstjórnar með lítils háttar breytingum.

 

   

3.

2014050003 - Samstarfssamningur

 

Lögð fram drög að samstarfssamningi Ísafjarðarbæjar og Geðræktarmiðstöðvarinnar Vesturafls.

 

Lagt fram til kynningar en afgreiðslu frestað til næsta fundar félagsmálanefndar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40

 

Jón Reynir Sigurðsson.

Gunnar Þórðarson.

Rannveig Þorvaldsdóttir.

Anna Valgerður Einarsdóttir.

Harpa Stefánsdóttir.

Margrét Geirsdóttir.

Björn Davíðsson.

Sædís María Jónatansdóttir.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?