Félagsmálanefnd - 376. fundur - 12. mars 2013

Dagskrá:

 

1.

2011090094 - Trúnaðarmál.

 

Fjögur trúnaðarmál lögð fram á fundi félagsmálanefndar.

 

Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók félagsmálanefndar.

 

   

2.

2011020053 - Starfsmannastefna Ísafjarðarbæjar. - Endurskoðun.

 

Lögð fram drög að starfsmannastefnu Ísafjarðarbæjar.

 

Drögin lögð fram til kynningar og starfsmönnum falið að koma ábendingum varðandi starfsmannastefnuna á framfæri við ritara starfshópsins.

 

   

3.

2012090040 - Húsaleigubætur 2013.

 

Lagðar fram uppfærðar áætlanir fyrir Ísafjarðarbæ á greiðslum á almennum og sérstökum húsaleigubótum fyrir árið 2013.

 

Áætlanir lagðar fram til kynningar.

 

   

4.

2011090092 - Fundargerðir verkefnahóps BSVest.

 

Lögð fram fundargerð 27. fundar verkefnahóps BSVest.

 

Lagt fram til kynningar.

 

 

5. Önnur mál.

 

a)      Sálfræðiþjónusta.

Félagsmálanefnd felur starfsmönnum fjölskyldusviðs, að koma með drög að reglum um sálfræðiþjónustu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25

 

 

Guðfinna M Hreiðarsdóttir

 

Jón Reynir Sigurðsson

Gunnar Þórðarson

 

Anna Valgerður Einarsdóttir

Sædís María Jónatansdóttir

 

Helga Björk Jóhannsdóttir

 

 

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?