Félagsmálanefnd - 288. fundur - 27. júní 2007

Mætt voru: Gísli H. Halldórsson, formaður, Hrefna R. Magnúsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Ásthildur Gestsdóttir og Elín Halldóra Friðriksdóttir.  Jafnframt sat fundinn Ingibjörg María Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.


Ingibjörg María Guðmundsdóttir ritaði fundargerð.


 


Þetta var gert:


 


1. Málefni Félagsbæjar, Flateyri.  2007-07-0014.


Fundað með Sigríði Magnúsdóttur og Guðmundi Hagalínssyni um málefni Félagsbæjar, Flateyri.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 13:40.


Gísli H. Halldórsson, formaður.


Elín Halldóra Friðriksdóttir.      


Rannveig Þorvaldsdóttir. 


Hrefna R. Magnúsdóttir.    


Ásthildur Gestsdóttir.         


Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirm. Skóla- og fjölskylduskrifstofu.Er hægt að bæta efnið á síðunni?