Félagsmálanefnd - 274. fundur - 21. október 2006

Mætt voru: Gísli H. Halldórsson formaður, Hrefna R. Magnúsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Ásthildur Gestsdóttir og  Jón Svanberg Hjartarson.  Jafnframt sátu fundinn Elín Friðriksdóttir og Gréta Gunnarsdóttir, varamenn í félagsmálanefnd og Margrét Geirsdóttir, starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, sem ritaði fundargerð.


 


Þetta var gert:1. Trúnaðarmál.


Trúnaðarmál rædd að viðstöddum aðalmönnum og færð til bókar í lausblaðamöppu félagsmálanefndar.2. Vinnufundur félagsmálanefndar.


Félagsmálanefnd ræddi um reglur sveitarfélagsins, um veitingu fjárhagsaðstoðar og reglur um sérstakar húsaleigubætur.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 14:00.


Gísli H. Halldórsson, formaður.


Gréta Gunnarsdóttir.          


Jón Svanberg Hjartarson. 


Rannveig Þorvaldsdóttir.    


Hrefna R. Magnúsdóttir.


Elín Halldóra Friðriksdóttir.                


Ásthildur Gestsdóttir.  


Margrét Geirsdóttir.      Er hægt að bæta efnið á síðunni?