Byggingarnefnd - 21. fundur - 15. október 2007

Mættir eru Þorsteinn Jóhannesson, formaður, Svanlaug Guðnadóttir, Jóna Benediktsdóttir, Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, Einar Ólafsson, arkitekt og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs, er jafnframt ritaði fundargerð.


Þetta var gert:



1.  Innréttingar og laus búnaður.


Farið yfir þær ábendingar sem faggreinakennarar gerðu við innréttingar.  Arkitekt falið að uppfæra teikningarnar miðað við framkomar ábendingar.



2.  Framkvæmdir við viðbyggingu Grunnskólans á Ísafirði.


Farið yfir stöðu mála og að mati eftirlitsmanns er verkið á áætlun.  Greiðslur til verktaka eru komar í kr. 181.867.242,-.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:10.


Þorsteinn Jóhannesson, formaður.


Svanlaug Guðnadóttir.     


Jóna Benediktsdóttir.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.     


Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri.


Einar Ólafsson, arkitekt.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?