Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 81. fundur - 15. mars 2007

Mættir voru:  Laufey Jónsdóttir, formaður, Kristrún Hermannsdóttir, Barði Ingibjartsson og Kristjana Sigurðardóttir. Auk þess sátu fundinn Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Júlía Sæmundsdóttir, starfsmenn á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar. 


Bryndís G. Friðgeirsdóttir boðaði forföll, í hennar stað mætti Guðrún Rakel Brynjólfsdóttir.


Fundarritari:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir.1. Trúnaðarmál.


Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.2. Kynning á vinnslu barnaverndarmála á vegum nefndarinnar.


Farið yfir fjölda tilkynninga síðustu mánuði og eðli þeirra.


Lagt fram til kynningar3. Kynning á námskeiði á vegum dóms- og kirkjumálaráðuneytis.


Lagt fram bréf frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti dagsett 12. mars 2007, þar sem kynnt er námstefna um ættleiðingarmál 30. mars næstkomandi.  Námskeiðið er ætlað barnaverndarnefndum og starfsmönnum þeirra.


Lagt fram til kynningar.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl.11:40


Laufey Jónsdóttir, formaður.


Kristrún Hermannsdóttir.                                                             


Barði Ingibjartsson.


Júlía Sæmundsdóttir.           


Guðrún Rakel Brynjólfsdóttir.


Ingibjörg María Guðmundsdóttir.                                               


Kristjana Sigurðardóttir   Er hægt að bæta efnið á síðunni?