Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 76. fundur - 14. desember 2006

Mættir voru:  Laufey Jónsdóttir, formaður, Kristjana Sigurðardóttir, Kristrún Hermannsdóttir, Barði Ingibjartsson og Þóra Hansdóttir. Auk þess sátu fundinn Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Júlía Sæmundsdóttir, starfsmenn á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.  Bryndís G. Friðgeirsdóttir  mætti ekki og enginn í hennar stað.


Fundarritari:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir1. Trúnaðarmál


Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.2. Framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar.  2004-02-0033.


Lögð fram drög að framkvæmdaráætlun barnaverndarnefndar fyrir kjörtímabilið sbr. 9. gr. Barnaverndarlaga 80/2002.


Barnaverndarnefnd samþykkir framkvæmdaráætlunina til ársins 2010 og leggur til við sveitarstjórnirnar sem aðild eiga að nefndinni að samþykkja hana.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 17:30


Laufey Jónsdóttir, formaður.


Kristrún Hermannsdóttir.     


arði Ingibjartsson.


Kristjana Sigurðardóttir.     


Þóra Hansdóttir.


Ingibjörg María Guðmundsdóttir.                


Júlía Sæmundsdóttir.                             Er hægt að bæta efnið á síðunni?