Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 67. fundur - 19. apríl 2006

Mætt voru: Laufey Jónsdóttir, formaður, Védís Geirsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir og Kristrún Hermannsdóttir. Björn Jóhannesson boðaði forföll og einnig varamaður hans.  Auk þess sátu fundinn Anna V. Einarsdóttir og Margrét Geirsdóttir, starfmenn á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.  


Fundarritari:  Margrét Geirsdóttir.1. Trúnaðarmál.


Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.2. Sískráning fyrir mars 2006.   2006-02-0038.


Lagt fram til kynningar yfirlit yfir sískráningu barnaverndarmála á norðanverðum Vestfjörðum í mars 2006.  Í mánuðinum komu 9 tilkynningar til barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.3. Handbók Barnaverndarstofu.  2006-04-0033.


Lagt fram til kynningar bréf frá Barnaverndarstofu þar sem greint er frá nýrri handbók Barnaverndarstofu fyrir barnaverndarnefndir og starfsmenn þeirra.  Handbókina verður einungis að finna á heimasíðu Barnaverndarstofu.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl.  10:08.


Laufey Jónsdóttir, formaður.


Védís Geirsdóttir.      


Helga Sigurjónsdóttir.     


Kristrún Hermannsdóttir.     


Anna V. Einarsdóttir.     


Margrét Geirsdóttir. 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?