Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 107. fundur - 18. nóvember 2009

Mættir voru: Kristrún Hermannsdóttir, varaformaður, Ólafur Hallgrímsson og Albertína Elíasdóttir. Bryndís Friðgeirsdóttir mætti ekki til fundar og enginn varamaður fyrir hana. Kristjana Sigurðardóttir, formaður barnaverndarnefndar sat ekki fundinn vegna vanhæfis. Að auki sátu fundinn Margrét Geirsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu, Anna Valgerður Einarsdóttir og Guðný Steingrímsdóttir, starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.


Fundarritari:  Guðný Steingrímsdóttir.

1. Trúnaðarmál.


Eitt trúnaðarmál rætt og fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 12:25.


Kristrún Hermannsdóttir, varaformaður.


Barði Ingibjartsson.      


Ólafur Hallgrímsson.


Albertína Elíasdóttir.


Anna Valgerður Einarsdóttir.     


Guðný Steingrímsdóttir.


Margrét Geirsdóttir.Er hægt að bæta efnið á síðunni?