Bæjarstjórn - 387. fundur - 25. október 2016

 

 

Ath. engin upptaka er frá fundinum.

 

Forseti leggur til að fundurinn verði haldinn fyrir luktum dyrum þar sem um er að ræða vinnu við fjárhagsáætlun sem æskilegt er, vegna hagsmuna sveitarfélagsins, að fari fram fyrir luktum dyrum.

 

Tillagan var samþykkt.

 

Gestir fundarins eru:

Brynjar Þór Jónasson, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs

Edda María Hagalín, fjármálastjóri,

Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og

Margrét Halldórsdóttir, sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs

 

Dagskrá:

1.  

Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047

 

Vinna við fjárhagsáætlun 2017.

 

Fram fór vinna bæjarfulltrúa, sviðsstjóra og fjármálastjóra, við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2017 og fjárfestingaráætlun 2017.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:28

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Kristján Andri Guðjónsson

Jónas Þór Birgisson

 

Arna Lára Jónsdóttir

Daníel Jakobsson

 

Marzellíus Sveinbjörnsson

Sigurður Jón Hreinsson

 

Kristín Hálfdánsdóttir

Erla Rún Sigurjónsdóttir

 

Þórdís Sif Sigurðardóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?