Bæjarstjórn - 386. fundur - 6. október 2016
Vegna tæknilegra örðugleika vantar nokkrar mínútur framan á upptöku fundarins.
Dagskrá:
|
1. |
Mávagarður A - Umsókn um lóð - 2016090054 |
|
|
Á 462. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn úthlutun á lóð A við Mávagarð, til Vestfirskra Verktaka ehf. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
|
||
|
2. |
Smárateigur 2 - Umsókn um lóð - 2016090056 |
|
|
Á 462. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn úthlutun á lóð við Smárateig 2 með fyrirvara um samþykki frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Jónas Þór Birgisson og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
|
||
|
3. |
Núpsskóli - uppskipting lóðar - 2016040064 |
|
|
461. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar lagði til við bæjarstjórn að lóðir 1, 2, 3, 4 og 5 yrðu stofnaðar upp úr landi Núpsskóla í Dýrafirði með landnúmerið 140979 samkvæmt uppdrætti Plan 21 ehf. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
|
||
|
4. |
Kaup Landsbankans á eigin hlutum - 2016090052 |
|
|
945. fundur bæjarráðs lagði til við bæjarstjórn að Ísafjarðarbær selji hluti sína í Landsbankanum hf. og feli bæjarstjóra að ganga frá sölunni. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
|
||
|
5. |
Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040 |
|
|
Tillaga Daníels Jakobssonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Marzellíusar Sveinbjörnssonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins og Kristjáns Andra Guðjónssonar, bæjarfulltrúa Í-listans, um að stofnaður verði starfshópur um framtíðarskipan skemmtiferðaskipakoma. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gunnar Jónsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, og Arna Lára Jónsdóttir |
||
|
|
|
|
|
6. |
6. viðauki við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að viðaukinn verði samþykktur. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
7. |
7. viðauki við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að 7. viðauki sé samþykktur. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
8. |
8. viðauki við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að 8. viðauki sé samþykktur. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
9. |
9. viðauki við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að 9. viðauki sé samþykktur. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
10. |
10. viðauki við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að 10. viðauki sé samþykktur. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
11. |
Breytingar á íþrótta- og tómstundanefnd - 2014020030 |
|
|
Tillaga Í-listans um breytingu á íþrótta- og tómstundanefnd. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
12. |
Bæjarráð - 944 - 1609013F |
|
|
Fundargerð 944. fundar bæjarráðs sem haldinn var 19. september sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
13. |
Bæjarráð - 945 - 1609019F |
|
|
Fundargerð 945. fundar bæjarráðs sem haldinn var 26. september sl., fundargerðin er í 18 liðum. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
|
||
|
14. |
Bæjarráð - 946 - 1609024F |
|
|
Fundargerð 946. fundar bæjarráðs sem haldinn var 4. október sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
15. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 146 - 1609009F |
|
|
Fundargerð 146. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 20. september sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
||
|
16. |
Félagsmálanefnd - 411 - 1609014F |
|
|
Fundargerð 411. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 20. september sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
|
|
|
|
17. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 462 - 1609015F |
|
|
Fundargerð 462. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 21. september sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:07
|
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Gunnar Jónsson |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
|
Hjördís Þráinsdóttir |
|
|