Bæjarstjórn - 384. fundur - 1. september 2016

 

 Dagskrá:

1.  

Bæjarstjórnarfundir 2016 - 2016060042

 

Á 940. fundi bæjarráðs vísaði bæjarráð tillögum að dagsetningum bæjarstjórnarfunda til og með júní 2017, sem fram komu í minnisblaði Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 18. ágúst, til bæjarstjórnar.

 

Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

Forseti leggur til að tillögum verði breytt þannig að fundur 5. janúar 2017 verði felldur niður og að fundur í júní verði haldinn 1. júní ekki 8. júní eins og fram kemur í tillögunni.

Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.

Tillagan samþykkt 9-0.

 

   

2.  

Fjórðungssamband Vestfirðinga - ýmis mál og fundargerðir 2016/2017 - 2016020005

 

Umræður um áherslur Ísafjarðarbæjar gagnvart Fjórðungssambandi Vestfirðinga vegna haustþings 2016.

 

Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður J. Hreinsson, Kristín Hálfdánsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson.

Umræður fóru fram um málefni Fjórðungssambands Vestfirðinga.

 

   

3.  

Bæjarráð - 941 - 1608013F

 

Fundargerð 941. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. ágúst sl., fundargerðin er í 8 liðum.

 

Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Kristján Andri Guðjónsson.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:58

 

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Kristján Andri Guðjónsson

Jónas Þór Birgisson

 

Arna Lára Jónsdóttir

Martha Kristín Pálmadóttir

 

Marzellíus Sveinbjörnsson

Sigurður Jón Hreinsson

 

Kristín Hálfdánsdóttir

Gunnhildur Björk Elíasdóttir

 

Gísli Halldór Halldórsson

Þórdís Sif Sigurðardóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?