Bæjarstjórn - 373. fundur - 26. janúar 2016

 

 

Hátíðarfundur í tilefni af því að 150 ár eru síðan Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi.

 

Dagskrá:

1.  

Hátíðarerindi í tilefni 150 ára afmælis kaupstaðarréttinda - 2016010061

 

Hátíðarræður bæjarfulltrúa í tilefni þess að 150 ár eru síðan Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi.

 

Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

Haldnar voru hátíðarræður í tilefni dagsins.

 

   

2.  

Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060

 

Lögð verða fram drög að dagskrá hátíðarnefndar í tilefni 150 ára afmælis kaupstaðarréttinda.

 

Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.

Nanný Arna gerði grein fyrir drögum að dagskrá hátíðarhalda í tilefni 150 ára kaupstaðarafmælis Ísafjarðar.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:48

 

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Kristján Andri Guðjónsson

Jónas Þór Birgisson

 

Arna Lára Jónsdóttir

Daníel Jakobsson

 

Marzellíus Sveinbjörnsson

Sigurður Jón Hreinsson

 

Kristín Hálfdánsdóttir

Gunnar Jónsson

 

Gísli Halldór Halldórsson

Þórdís Sif Sigurðardóttir

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?