Bæjarstjórn - 278. fundur - 28. maí 2010


Dagskrá:



 



















I. Kosning nýrra fulltrúa í yfir- og undirkjörstjórnir. 
II.   Breyting á kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010. - Leiðrétting frá Þjóðskrá.    
III.   Bæjarráði veitt umboð til að afgreiða mál vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.



         



I.          Kosning nýrra fulltrúa í yfir- og undirkjörstjórnir.





Til máls tók: Gísli H. Halldórsson, forseti.



 



Lögð fram neðangreind tillaga um kjör í yfir- og undirkjörstjórnir í Ísafjarðarbæ vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010. Kosningin er vegna forfalla áður kjörinna aðal- og varamanna.



 



Yfirkjörstjórn.



Varamaður:



Jóhanna Oddsdóttir, kt. 111061-4839.



                               



Undirkjörstjórnir.



Ísafjörður.     





Aðalmenn:      



Guðfinna B. Guðmundsdóttir, kt. 220566-4399.



Helga Magnúsdóttir, kt. 140779-5989.



Íris Pétursdóttir, kt. 220186-2619.



Pernilla Rein, kt. 090564-7579.



Kristján Sigurðsson, kt. 211264-5439.





Varamenn:



María G. Jóhannsdóttir, kt. 020180-5959.



Kristín H. Guðjónsdóttir, kt. 240180-4059.



Marsibil G. Kristjánsdóttir, kt. 151171-3899.



Anna Lóa Gunnarsdóttir, kt. 190691-3499.



Kristín Þ. Henrýsdóttir, kt. 260182-3581.



Helga K. Ragnarsdóttir, kt. 080291-3029.



Marthen E. Veigarsson, kt. 231291-2969.



 



Suðureyri.





Varamenn:



Arnar Guðmundsson, kt. 200665-4739.



Valur S. Valgeirsson, kt. 120669-5089.





Flateyri.





Aðalmenn:



Ágústa Guðmundsdóttir, kt. 240257-5649.



Kristján T. Einarsson, kt. 210677-2919.





Þingeyri.





Varamenn:



Ásta G. Kristinsdóttir, kt. 300561-5279.



 



Ofangreind tillaga um kjör í yfirkjörstjórn samþykkt 9-0.



Ofangreindar tillaga um kjör í undirkjörstjórnir samþykkt 9-0.



 



II.        Breyting á kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010. Leiðrétting frá Þjóðskrá.





Til máls tók: Gísli H. Halldórsson, forseti.



 



Fyrir bæjarstjórn liggur bréf frá Þjóðskrá dagsett 26. maí sl., er varðar áður ranga lögheimilisskráningu Judithar Amalíu Jóhannsdóttur, kt. 301080-3879, sem skráð var í Færeyjum. Þjóðskrá hefur nú breytt (leiðrétt) skráningu hennar og er hún skráð í Neðstakaupstað á Ísafirði. Í bréfi Þjóðskrár er óskað eftir að kjörskrá Ísafjarðarbæjar verði leiðrétt í samræmi við þetta.



Leiðrétting á kjörskrá samkvæmt ofanskráðu samþykkt 9-0.



 



III.       Bæjarráði veitt umboð til að afgreiða mál vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.



           


Til máls tók: Gísli H. Halldórsson, forseti.



 



Gísli H. Halldórsson, forseti, lagði fram svohljóðandi tillögu undir III. lið dagskrár.





            ,,Í samræmi við 53. gr. bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar veitir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar bæjarráði Ísafjarðarbæjar heimild til fullnaðarafgreiðslu mála er varða bæjarstjórnarkosningar 29. maí 2010 í Ísafjarðarbæ. Bæjarráð fer með umboð bæjarstjórnar til að afgreiða breytingar á kjörskrá, tilnefningu í kjörstjórnir og aðrar ráðstafanir er kunna að reynast nauðsynlegar vegna kosninganna. Sé ágreiningur um afgreiðslu mála í bæjarráði skal kalla bæjarstjórn saman.?





Tillaga borin fram af forseta samþykkt 9-0.



 



Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 13:44.



 



Þorleifur Pálsson, ritari


Gísli H. Halldórsson, forseti


Birna Lárusdóttir


Svanlaug Guðnadóttir           



Guðný Stefanía Stefánsdóttir


Sigurður Pétursson



Arna Lára Jónsdóttir


Jóna Benediktsdóttir                                 



Magnús Reynir Guðmundsson


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri






Er hægt að bæta efnið á síðunni?