Bæjarstjórn - 255. fundur - 22. janúar 2009

 

Fjarverandi aðalfulltrúi: Magnús Reynir Guðmundsson í h. st. Rannveig Þorvaldsdóttir,

Dagskrá:


 I. 

 Fundargerð(ir)

 bæjarráðs 12/1. og 19/1.
 II.

  ?

 íþrótta- og tómstundanefndar 14/1.
 III.

  ?

 landbúnaðarnefndar 22/12.08.
 IV.

  ?

 umhverfisnefndar 14/1.
 V.    Gjaldskrár hafna Ísafjarðarbæjar, síðari umræða.
 VI.     Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana


 hans og fyrirtækja fyrir árið 2009, fyrri umræða.

 


I. Bæjarráð.


Til máls tóku: Birna Lárusdóttir, forseti, Svanlaug Guðnadóttir, Sigurður Pétursson, Jóna Benediktsdóttir, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir og Gísli H. Halldórsson.

 

Fundargerðin 12/1.   601. fundur.


Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

Fundargerðin 19/1.09.  602. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


II. Íþrótta- og tómstundanefnd.


Fundargerðin 14/1.  102. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


III. Landbúnaðarnefnd.


Til máls tóku: Sigurður Pétursson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

 

Fundargerðin 18/12.08.  102. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


IV. Umhverfisnefnd.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir og Svanlaug Guðnadóttir.

 

Fundargerðin 14/1.  306. fundur.


3. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.


Fundargerðin staðfest í heild sinni 9-0.

 


V. Gjaldskrár hafna Ísafjarðarbæjar 2009, síðari umræða.  2009-01-0015.


Til máls tók: Birna Lárusdóttir, forseti.


Fyrirliggjandi gjaldskrár hafna Ísafjarðarbæjar vegna rekstrarársins 2009 samþykktar 9-0.

 


VI. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir árið 2009, fyrri umræða.  2008-09-0008.


Til máls tóku:  Birna Lárusdóttir, forseti, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Gísli H. Halldórsson, Sigurður Pétursson, Arna Lára Jónsdóttir og Jóna Benediktsdóttir.  

 

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, lagði fram frumvarp að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir árið 2009, til fyrri umræðu og gerði grein fyrir frumvarpinu í stefnuræðu sinni.

 

Birna Lárusdóttir, forseti, lagði fram svohljóðandi tilkynningu.  ,,Breytingartillögur meiri- og minnihluta komi til bæjarstjóra í síðasta lagi kl. 14:00 mánudaginn 2. febrúar 2009, fyrir síðari umræðu ef þær eiga að fylgja útsendri dagskrá.  Þó þessi tímasetning sé sett er ekkert sem mælir gegn því að tillögur verði lagðar fram á bæjarstjórnarfundinum sjálfum við síðari umræðu fjárhagsáætlunar.?

 

Að loknum umræðum lagði Birna Lárusdóttir, forseti, fram svohljóðandi tillögu.  ,,Legg til að frumvarpi að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2009 og fjárhagsáætlun Fasteigna Ísafjarðarbæjar ehf.,  ásamt gjaldskrám, verði vísað til síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, sem verður þann 5. febrúar 2009.? 


Tillaga forseta samþykkt 9-0.

 

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og  undirrituð.  Fundi slitið kl. 20:38

 

Þorleifur Pálsson, ritari.


Birna Lárusdóttir, forseti.


Gísli H. Halldórsson.


Guðný Stefanía Stefánsdóttir.


Svanlaug Guðnadóttir.


Sigurður Pétursson.    


Arna Lára Jónsdóttir.


Jóna Benediktsdóttir. 


Rannveig Þorvaldsdóttir.  


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.Er hægt að bæta efnið á síðunni?