Bæjarstjórn - 251. fundur - 6. nóvember 2008

Árið 2008, fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17:00 hélt bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fund í fundarsal sínum í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.Dagskrá:
 I. 

 Fundargerð(ir)


 bæjarráðs 20/10. og 3/11.
 II.

 ?


 félagsmálanefndar 21/10.
 III.

 ?


 fræðslunefndar 14/10.
 IV.

 ?


 hafnarstjórnar 21/10.
 V.

 ?


 menningarmálanefndar 23/10.
 VI.

 ?


 starfshóps um endurskoðun sorpmála í Ísafjarðarbæ 30/9., 15/10. og 30/10.
 VII.

 ?


 stjórnar Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar 13/10.
 VIII.

 ?


 umhverfisnefndar 22/10. og 30/10.
 IX.

 ?


 Þjónustuhóps aldraðra 10/9. og 9/10.
 X.

 ?


 Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs 27/10.I. Bæjarráð.


Til máls tóku: Svanlaug Guðnadóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Jóna Benediktsdóttir, Magnús Reynir Guðmundsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Sigurður Pétursson.


Jóna Benediktsdóttir lagði fram svohljóðandi bókun undir 4. lið 591. fundar bæjarráðs, um 4. lið aðgerðaáætlunar Ísafjarðarbæjar.  ,,Í ljósi slæmrar stöðu í ríkisfjármálum og boðaðs niðurskurðar telja fulltrúar Í-listans það enn mikilvægara en áður, að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar sé vakandi fyrir hagsmunum Vestfirðinga í samskiptum við ríkisvaldið.  Er þar fyrst og fremst vísað til verkefna er tilheyra svokallaðri Vestfjarðaskýrslu.  Við teljum mikilvægt að fá sem allra fyrst nákvæmt yfirlit yfir hvaða störf, af þeim rúmlega 80 störfum sem fyrirhuguð voru, séu þegar orðin að veruleika og hvaða áætlanir séu uppi um framgang þeirra starfa, sem enn eru ekki komin til framkvæmda.? Undirritað af Örnu Láru Jónsdóttur, Magnúsi Reyni Guðmundssyni, Sigurði Péturssyni og Jónu Benediktsdóttur. 


Fundargerðin 20/10.  591. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fundargerðin 3/11.  592. fundur.


9. liður.  Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.II. Félagsmálanefnd.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir og Gísli H. Halldórsson.


Fundargerðin 21/10.  320. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.III. Fræðslunefnd.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir, Gísli H. Halldórsson og Magnús Reynir Guðmundsson. 


Fundargerðin 14/10.  277. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.IV. Hafnarstjórn.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.


Fundargerðin 21/10.  137. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.V. Menningarmálanefnd.


Til máls tók: Magnús Reynir Guðmundsson.


Fundargerðin 23/10.  154. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.VI. Starfshópur um endurskoðun sorpmála í Ísafjarðarbæ.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir, Magnús Reynir Guðmundsson og Svanlaug Guðnadóttir.


Fundargerðin 30/9.  2. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fundargerðin 15/10.  3. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fundargerðin 30/10.  4. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.VII. Stjórn Skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.


Til máls tók: Arna Lára Jónsdóttir.


Fundargerðin 13/10.  29. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.VIII. Umhverfisnefnd.


Til máls tóku:  Sigurður Pétursson, Svanlaug Guðnadóttir og Jóna Benediktsdóttir.


Fundargerðin 22/10.  301. fundur.


1. liður.  Umsókn um flutning húsa á Suðureyri staðfest 9-0.


Fundargerðin staðfest í heild sinni 9-0.


Fundargerðin 30/10.  302. fundur.


Fundargerðin staðfest í heild sinni 9-0.IX. Þjónustuhópur aldraðra.


Til máls tóku: Sigurður Pétursson og Svanlaug Guðnadóttir.


Fundargerðin 10/9.  58. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fundargerðin 9/10.  59. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.X. Þróunar- og starfsmenntunarsjóður Ísafjarðarbæjar.


Til máls tóku: Magnús Reynir Guðmundsson, Jóna Benediktsdóttir og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.


Fundargerðin 27/10.  22. fundur.


1. liður.  Tillaga forseta um vísan tillögu stjórnar Þróunar- og starfsmenntunarsjóðs, að nýjum reglum fyrir sjóðinn, til frekari skoðunar í stjórn sjóðsins samþykkt 9-0. 


Fundargerðin lögð fram til kynningar.


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og  undirrituð.  Fundi slitið kl. 20:10.


Þorleifur Pálsson, ritari.


Birna Lárusdóttir, forseti.


Gísli H. Halldórsson.


Guðný Stefanía Stefánsdóttir.


Svanlaug Guðnadóttir.


Sigurður Pétursson.    


Arna Lára Jónsdóttir.


Jóna Benediktsdóttir. 


Magnús Reynir Guðmundsson.


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.Er hægt að bæta efnið á síðunni?