Bæjarstjórn - 202. fundur - 18. maí 2006

 

Fjarverandi aðalfulltrúar. Ingi Þór Ágústsson í h. st. Jón Svanberg Hjartarson.  Bryndís G. Friðgeirsdóttir í h. st. Björn Davíðsson.  

 


Dagskrá:


I. Fundargerðir bæjarráðs 8/5. og 15/5.


II.Fundargerð barnaverndarnefndar 4/5.


III. Fundargerð félagsmálanefndar 9/5.


IV. Fundargerð fræðslunefndar 9/5.


V. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar 3/5.


VI. Fundargerð landbúnaðarnefndar 2/5.


VII. Fundargerð menningarmálanefndar 9/5.


VIII. Fundargerð umhverfisnefndar 10/5.


IX. Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2005, síðari umræða.


X. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí 2006.

 


I. Bæjarráð.


 Til máls tóku: Guðni G. Jóhannesson, Ragnheiður Hákonardóttir, Björn Davíðsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Magnús Reynir Guðmundsson, Jón Svanberg Hjartarson, Svanlaug Guðnadóttir og Lárus G. Valdimarsson.


 


Fundargerðin 8/5.  480. fundur.


2. liður. Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.

 


Fundargerðin 15/5.  481. fundur.


3. liður.  Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.

 


II. Barnaverndarnefnd.


Fundargerðin 4/5.  68. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


III. Félagsmálanefnd.


Fundargerðin 9/5.  268. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


IV. Fræðslunefnd. 


Fundargerðin 9/5.  239. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


V. Íþrótta- og tómstundanefnd.


Til máls tóku:  Magnús Reynir Guðmundsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og  Björn Davíðsson. 

 


Fundargerðin 3/5.  61. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VI. Landbúnaðarnefnd.


Til máls tóku: Magnús Reynir Guðmundsson, Guðni G. Jóhannesson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

 


Fundargerðin 2/5.  73. fundur.


3. liður.  Tillaga landbúnaðarnefndar samþykkt 9-0.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VII. Menningarmálanefnd.


Fundargerðin 9/5.  122. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VIII. Umhverfisnefnd.


Fundargerðin 10/5.  232. fundur.


1. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.


2. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0. 


3. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.


5. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.


9. liður.  Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.


Fundargerðin í heild sinni staðfest 9-0.

 


IX. Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2005, síðari umræða.


Til máls tóku: Birna Lárusdóttir, forseti, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Magnús Reynir Guðmundsson.

 

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, fylgdi eftir framlögðum ársreikningi bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2005, er var lagður fram til fyrri umræðu  á 201. fundi bæjarstjórnar þann 4. maí s.l.

 

Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans ásamt skýrslu endurskoðanda og skoðunarmanna fyrir árið 2005, borinn upp af Birnu Lárusdóttur, forseta og samþykktur 9-0. 

 


X. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí 2006.


Til máls tók:  Birna Lárusdóttir, forseti.


Birna Lárusdóttir, forseti, lagði fram kjörskrá fyrir Ísafjarðarbæ frá Hagstofu Íslands vegna sveitarstjórnarkosninga þann 27. maí 2006.  Alls eru á kjörskrá fyrir leiðréttingu 2.860 einstaklingar, þar af 1.424 konur og 1.436 karlar.


Neðangreindur einstaklingur lést þann 11. maí s.l. og er því felldur út af kjörskrárstofni Hagstofu Íslands.


Björnfríður Magnúsdóttir, kt. 141226-3399, Ketilseyri, Dýrafirði. 


Kjörskráin með ofangreindri breytingu samþykkt 9-0.

 

Lögð fram tillaga um svohljóðandi breytingar á kjörstjórnum fyrir sveitarstjórnar-kosningarnar 27. maí 2006.


Yfirkjörstjórn.


Aðalbjörg Sigurðardóttir verði varamaður í stað Eiríks Kristóferssonar.


Undirkjörstjórnir.


Þingeyri.


Ingibjörg Vignisdóttir verði aðalmaður í stað Sigurðar Þ. Gunnarssonar.


Friðfinnur S. Sigurðsson verði varamaður í stað Ingibjargar Vignisdóttur.


Guðrún S. Bjarnadóttir verður aðalmaður í stað Guðmundar Fr. Magnússonar.


Flateyri.


Ásvaldur Magnússon verði aðalmaður í stað Sigurðar Hafberg.


Helga Dóra Kristjánsdóttir verði varamaður í stað Ásvalds Magnússonar.


Sigurður Hafberg verði aðalmaður í stað Sigurlaugar B. Eðvarðsdóttur.


Suðureyri.


Kristján G. Schmidt verði varamaður í stað Ólafar Oddsdóttur.


Ísafjörður.


Sigurður Oddson verði varamaður í stað Hilmars A. Þorbjörnssonar.


Þórunn A. Elíasdóttir verði varamaður í stað Eriks Newman.


Tillögurnar samþykktar 9-0.

 

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 18:17.


         


Þorleifur Pálsson, ritari.


Birna Lárusdóttir, forseti.


Guðni G. Jóhannesson.     


Svanlaug Guðnadóttir.


Ragnheiður Hákonardóttir.    


Jón Svanberg Hjartarson.


Lárus G. Valdimarsson.    


Björn Davíðsson.       


Magnús Reynir Guðmundsson.


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.




Er hægt að bæta efnið á síðunni?