Bæjarráð - 920. fundur - 29. febrúar 2016

 Dagskrá:

1.  

Auglýst eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga - 2016020019

 

Lagt er fram bréf Óttars Guðjónssonar, f.h. kjörnefndar Lánasjóðs Sveitarfélaga, dags. 22. febrúar sl., þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóð sveitarfélaga.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

2.  

Styrktarsjóður EBÍ 2016 - 2016020077

 

Lagt er fram bréf Önnu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands, dags. 22. febrúar sl, varðandi umsóknir í styrktarsjóð EBÍ.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.  

Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög - 2016010027

 

Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 296. mál.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.  

Drög að frumvarpi vegna þara og þangs - 2016010027

 

Lögð eru fram drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni), umsagnarfrestur er til 4. mars.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451 - 1602017F

 

Fundargerð 451. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. febrúar sl., fundargerðin er í 6 liðum.

 

Lagt fram til kynningar.

 

5.2  

2016020061 - Dýrafjarðargöng - Deiliskipulag

 

 

Niðurstaða Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451

 

Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt sbr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lagt fram til kynningar.

 

 

5.5  

2016010024 - Vinna um samræmda lóðaafmörkun

 

 

Niðurstaða Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451

 

Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd við nálgun á viðfangsefninu og óskar eftir að fá að fylgjast með framvindu verkefnisins.

Lagt fram til kynningar.

 

 

5.6  

2016020056 - Sjókvíaeldi í ísafjarðardjúpi - Háafell

 

 

Niðurstaða Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451

 

Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd við framkomna tillögu að matsáætlun.

Nefndin telur afleitt að enga stefnumörkun stjórnvalda er að finna um sjókvíaeldi á Vestfjörðum, fremur en annars staðar. Sérstaklega er þetta slæmt í ljósi þess að sveitarfélögin hafa ekki skipulagsvald yfir aðliggjandi strandsvæðum, fjörðum og flóum.
Að frumkvæði sveitarfélaga á Vestfjörðum og Fjórðungssambands var unnin nýtingaráætlun fyrir Arnarfjörð og í þessu tilfelli hefði slík áætlun verið til mikilla bóta.
Skipulags- og mannvirkjanefnd vill því ítreka þá skoðun sína að æskilegt er að sveitarfélög ráði skipulagi strandsjávar út að 1 sjómílu frá grunnlínu.

Inga S. Ólafsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

Lagt fram til kynningar.

 

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:20

 

 

Arna Lára Jónsdóttir

 

Kristján Andri Guðjónsson

Daníel Jakobsson

 

Marzellíus Sveinbjörnsson

Gísli Halldór Halldórsson

 

Þórdís Sif Sigurðardóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?