Bæjarráð - 859. fundur - 27. október 2014
Dagskrá:
|
1. |
2014100049 - Fossavatnsgangan 2014 - styrkbeiðni |
|
|
Lagður er fram tölvupóstur Daníels Jakobssonar, f.h. Fossavatnsgöngunnar, þar sem óskað er eftir afnotum af Edinborgarhúsinu á kostnað Ísafjarðarbæjar vegna Fossavatnsgöngunnar 2014. |
||
|
Daníel Jakobsson vék af fundi við umfjöllun um þetta erindi. |
||
|
|
||
|
2. |
2014100048 - Mannvirkjastofnun - ýmis erindi 2014-2015 |
|
|
Lagt er fram bréf Bernhards Jóhannessonar, f.h. Mannvirkjastofnunar, dags. 17. október sl. varðandi gæðakerfi þjónustuaðila brunavarna á Ísafirði. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
3. |
2014090033 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2014/2015 |
|
|
Lagt er fram bréf Jóhanns Guðmundssonar og Hinriks Greipssonar, f.h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, dags. 9. október sl., með niðurstöðu um úthlutun byggðakvóta til sveitarfélagsins fiskveiðiárið 2014/2015. |
||
|
Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða úthlutunarreglur byggðakvóta og vinna svar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í samvinnu við bæjarfulltrúa bæjarráðs. |
||
|
|
||
|
4. |
2014080070 - Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs - uppsögn og ráðning 2014 |
|
|
Gísli Halldór Halldórsson gerir grein fyrir stöðu mála. |
||
|
Bókun færð í trúnaðarmálabók bæjarráðs. |
||
|
|
||
|
5. |
2014100054 - Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. |
|
|
Lagður er fram tölvupóstur nefndasviðs Alþingis, frá 23. október sl., þar sem leitað er umsagnar um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. |
||
|
Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálanefndar og atvinnumálanefndar.
|
||
|
6. |
2012110034 - Endurskoðun erindisbréfa |
|
|
Lagt er fram til kynningar minnisblað Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 23. október sl., þar sem lagt er til að verkefni menningarmála verði flutt frá bæjarráði til atvinnumálanefndar. |
||
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að verkefni menningarmála verði flutt frá bæjarráði til atvinnumálanefndar. |
||
|
|
||
|
7. |
2014020105 - Almennar styrkbeiðnir og styrktarlínur 2014 |
|
|
Lögð er fram umsókn Þórlaugar R. Jónsdóttur, rekstrarstjóra, f.h. Samtaka um kvennaathvarf, dags. í október sl. um rekstrarstyrk fyrir árið 2015. |
||
|
Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu. |
||
|
|
||
|
8. |
2014080064 - Byggðasafn Vestfjarða 2014 |
|
|
Lögð eru fram frumdrög að viðauka vegna breytinga á starfsmannamálum Byggðasafns Vestfjarða. |
||
|
Bæjarráð leggur til að viðauki verði lagður fyrir bæjarstjórn til samþykktar. |
||
|
|
||
|
9. |
2014100057 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd 2014 |
|
|
Lagður er fram listi með þeim atriðum sem farið var yfir með fjárlaganefnd Alþingis |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
10. |
2014090032 - Tjaldsvæði Tungudalur 2015 |
|
|
G.I. Halldórsson óskar eftir framlagi vegna taprekstrar á Mýrarboltanum. |
||
|
Bæjarráð hafnar erindinu. |
||
|
|
||
|
11. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 |
|
|
Lögð er fram uppfærð tímaáætlun um vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2015. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
12. |
1410010F - Hafnarstjórn 21/10 |
|
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
12.1. |
2014100020 - Hafnarframkvæmdir á samgönguáætlun 2015-2018 |
|
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
13. |
1410004F - Skipulags- og mannvirkjanefnd 22/10 |
|
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
13.1. |
2009120009 - Þingeyri - deiliskipulag |
|
|
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við bókun skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
|
|
||
|
13.2. |
2009040020 - Sjókvíaeldi í Dýrafirði |
|
|
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við bókun skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
|
|
||
|
13.3. |
2011020059 - Deiliskipulag á Suðurtanga, Ísafirði |
|
|
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við bókun skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
|
|
||
|
14. |
2011030002 - Hverfisráð Holta- og Tunguhverfis |
|
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð hverfisráðs Holta- og Tunguhverfis frá 20. október sl. |
||
|
Lagt fram til kynningar. Bæjarráð vísar fundargerðinni til kynningar í umhverfis- og framkvæmdanefnd. |
||
|
|
||
|
15. |
2011030002 - Hverfisráð Dýrafjarðar - Íbúasamtökin Átak |
|
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð aðalfundar íbúasamtakanna Átaks, frá 29. apríl sl. |
||
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:17
|
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
|
|
|
|