Bæjarráð - 759. fundur - 7. ágúst 2012

Þetta var gert:

 

1. Setning reglna um vinnulag við eftirfylgni og breytingar á fjárhagsáætlun. 2012-07-0030.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að framlagðar vinnureglur verði samþykktar.

 

2.  Viðauki I við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar. 2012-07-0031.

Bæjarráð samþykkir viðauka I sem breytingar á fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar.

 

3.  Viðauki II við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar. 2012-07-0031.

Bæjarráð samþykkir viðauka II sem breytingar á fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar.

 

4.  6 mánaða uppgjör Ísafjarðarbæjar. 2011-08-0013.

Lagt fram til kynningar.

 

5. Vatnsþrýstingur í fiskvinnslu HG við Hnífsdalsbryggju – minnisblað bæjartæknifræðings. 2012-07-0012.

Bæjarráð samþykkir að ráðist verði í umræddar framkvæmdir og felur bæjarstjóra nánari úrvinnslu málsins.

 

6. Mjósund 2/Mávagarður Ísafirði – minnisblað bæjartæknifræðings. 2009-02-0030.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

 

7.  Starfsskýrsla og ársreikningur Melrakkaseturs í Súðavík. 2012-05-0063.

Lagt fram til kynningar.

 

8.  Stöðugildi hjá Ísafjarðarbæ.

Lagt fram til kynningar.

 

9. Trúnaðarmál.

Trúnaðarmál rætt og vistað í trúnaðarmálamöppu bæjarráðs.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið klukkan 09.15.

 

Daníel Jakobsson, bæjarstjóri

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, ritari

Eiríkur Finnur Greipsson, formaður bæjarráðs

Albertína Elíasdóttir

Arna Lára Jónsdóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?