Bæjarráð - 759. fundur - 7. ágúst 2012

Þetta var gert:

 

1. Setning reglna um vinnulag við eftirfylgni og breytingar á fjárhagsáætlun. 2012-07-0030.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að framlagðar vinnureglur verði samþykktar.

 

2.  Viðauki I við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar. 2012-07-0031.

Bæjarráð samþykkir viðauka I sem breytingar á fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar.

 

3.  Viðauki II við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar. 2012-07-0031.

Bæjarráð samþykkir viðauka II sem breytingar á fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar.

 

4.  6 mánaða uppgjör Ísafjarðarbæjar. 2011-08-0013.

Lagt fram til kynningar.

 

5. Vatnsþrýstingur í fiskvinnslu HG við Hnífsdalsbryggju – minnisblað bæjartæknifræðings. 2012-07-0012.

Bæjarráð samþykkir að ráðist verði í umræddar framkvæmdir og felur bæjarstjóra nánari úrvinnslu málsins.

 

6. Mjósund 2/Mávagarður Ísafirði – minnisblað bæjartæknifræðings. 2009-02-0030.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

 

7.  Starfsskýrsla og ársreikningur Melrakkaseturs í Súðavík. 2012-05-0063.

Lagt fram til kynningar.

 

8.  Stöðugildi hjá Ísafjarðarbæ.

Lagt fram til kynningar.

 

9. Trúnaðarmál.

Trúnaðarmál rætt og vistað í trúnaðarmálamöppu bæjarráðs.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið klukkan 09.15.

 

Daníel Jakobsson, bæjarstjóri

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, ritari

Eiríkur Finnur Greipsson, formaður bæjarráðs

Albertína Elíasdóttir

Arna Lára Jónsdóttir

Var efnið á síðunni hjálplegt?