Atvinnu- og menningarmálanefnd - 64. fundur - 21. apríl 2006

Mættir: Kristján G. Jóhannsson, formaður, Magnús Reynir Guðmundsson, Gísli H. Halldórsson, Áslaug Jóhanna Jensdóttir, Björn Davíðsson og Rúnar Óli Karlsson, ritari.



Þetta var gert:



1. Perlan Vestfirðir - sýning í Perlunni í vor.


Rúnar lagði fram tillögur að uppsetningu báss Ísafjarðarbæjar. Nánari útfærslur verða lagðar fram fljótlega.



2. Frumkvöðull ársins


Ýmsar hugmyndir ræddar. Málinu frestað til næsta fundar.



3. Fólk og fyrirtæki


Farið yfir fyrsta uppkast af greinargerð Péturs S. Hilmarssonar.


Útflutningsverðlaun forseta Íslands


Atvinnumálanefnd færir fyrirtækinu 3X Stál hugheilar hamingjuóskir í tilefni af þeim verðlaunum sem fyrirtækið hlaut úr hendi forseta Íslands síðasta vetrardag.


Fleira ekki gert, fundarbókun upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 16:40


Kristján G Jóhannsson, sitjandi formaður,    


Áslaug Jóhanna Jensdóttir.


Magnús Reynir Guðmundsson.    


Gísli Halldór Halldórsson


Björn Davíðsson      


Rúnar Óli Karlsson.       





Er hægt að bæta efnið á síðunni?