Atvinnu- og menningarmálanefnd - 130. fundur - 12. janúar 2016

 

Dagskrá:

1.  

Virðisaukinn - 2013110016

 

Tilnefning til virðisaukans árið 2015

 

Atvinnu- og menningarmálanefnd ákvað hver skyldi hljóta virðisaukann árið 2015. Nefndin felur bæjarritara að finna heppilega dagsetningu fyrir afhendingu virðisaukans.

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:25

 

 

Inga María Guðmundsdóttir

 

Björn Davíðsson

Ingólfur Hallgrímur Þorleifsson

 

Þórdís Sif Sigurðardóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?