Atvinnu- og menningarmálanefnd - 111. fundur - 31. október 2011

Dagskrá fundarins:

 

1. Stefna Ísafjarðarbæjar í atvinnumálum. 2010-08-0057.

Á fund atvinnumálanefndar er mættur Shiran Þórisson, fulltrúi Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, til að kynna vinnu við stefnumótum í atvinnumálum.

Nefndin felur upplýsingafulltrúa og fulltrúa AtVest að vinna áfram að málinu með öðrum nefndum Ísafjarðarbæjar.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 17.38.

 

Ingólfur Þorleifsson, formaður.

Sigurður Hreinsson.                                                                             

Benedikt Bjarnason.

Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, upplýsingafulltrúi. 

Shiran Þórisson.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?