Almannavarnarnefnd - 61. fundur - 21. febrúar 2006


Stefán Brynjólfsson ritaði fundargerð.



Þetta var gert.


1. Farið yfir viðbúnað, s.s. flutninga, húsnæði, lyfjabirgðir og fjarskiptamál vegna sjóslysaæfingar 3.-5. mars nk.



2. Rýmingarkort: Stefáni falið að koma athugasemdum við rýmingarkortin til Veðurstofu Íslands.



3. Skrifborðsæfing: Æfð viðbrögð við fárviðri, með mikilli rigningu samfara hárri sjávarstöðu.



4. Stefnt að næsta fundi 14. mars n.k. kl. 16.00.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 18.10.


Þorleifur Pálsson.


Stefán Brynjólfsson.


Sigríður B. Guðjónsdóttir, sýslumaður.


Snorri Hermannsson.


Þorbjörn J. Sveinsson.


Gísli Gunnlaugsson.


Þorsteinn Jóhannesson.


Önundur Jónsson.


Ólafur Hallgrímsson.




Er hægt að bæta efnið á síðunni?