Almannavarnarnefnd - 59. fundur - 27. desember 2005

Stefán Brynjólfsson ritaði fundargerð.



Þetta var gert.


1.     Skrifborðsæfing, þar sem æfð voru viðbrögð við ferjuslysi út af Aðalvík.


2.     Lagt fram bréf frá Veðurstofu Íslands, dagsett 8. desember sl., varðandi endurskoðun á rýmingarkortum fyrir Ísafjarðarbæ.


        Óskað er eftir að almannavarnanefnd fari yfir framlögð kort og komi athugasemdum á framfæri við Veðurstofuna.




3.    Sýslumaður gerði lauslega grein fyrir ýmsum málum, sem eru í vinnslu og varða almannavarnir.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 17:08.




Halldór Halldórsson, formaður. Jóhann B. Helgason.


Sigríður B. Guðjónsdóttir, sýslumaður. Snorri Hermannsson.


Þorbjörn J. Sveinsson. Gísli Gunnlaugsson.


Þorsteinn Jóhannesson. Önundur Jónsson.


Stefán Brynjólfsson.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?