Almannavarnanefnd – sameinuð - 26. fundur - 12. desember 2014

Dagskrá:

1.      Málefni almannavarnanefndar

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum fór yfir málefni nefndarinnar og hvernig staðan er á málum sem undir nefndina heyra.

 

2.      Sameining við almannavarnarnefnd Bolungarvíkur

Rætt um sameingu við almannavarnarnefnd Bolungarvíkur og næstu skref.

 

3.      Símasamband í Ísafjarðardjúpi

Rætt um ástand símabúnaðar í Ísafjarðardjúpi, símasambandslaust hefur verið þar sl. daga.  Svæðið sem um ræðir er ekki í umsjón nefndarinnar en var þó tekið fyrir og rætt.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 14:30.

 

 

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri.                                                    

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Hlynur H.Snorrason, yfirlögregluþjónn.                                                  

Bryndís Ósk Jónsdóttir, fulltrúi lögreglustjóra.

Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri.                                                     

Pétur G. Markan, sveitarstjóri.   

Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir.                                                           

Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?