Almannavarnanefnd – sameinuð - 19. fundur - 28. september 2013

Fundinn sátu: Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri, Bryndís Ósk Jónasdóttir, Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn, Halldór Óli Hjálmarsson, fulltrúi björgunarsveita, Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri, Jóhann Torfason, FSÍ, Hilmar Pálsson og Pernilla Rein fulltrúar RKÍ og Jóhann Birkir Helgason, bæjartæknifræðingur sem einnig ritaði fundargerð.

Á æfingunni var einnig Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavarnardeild ríkislögrelgustjóra til aðstoðar.

 

Dagskrá:

 

1.      Flugslysaæfing, Ísafjarðarflugvöllur 2013.

50 manna flugvél brotlenti utarlega í Engidal, Skutulsfirði, vélin er í þremur hlutum og eldur logar.

Æfingu lokið kl. 14:03.

 

2.      Flugslysaæfing rædd.

Rögnvaldur Ólafsson ræddi við nefndarmenn um æfinguna.  Farið var yfir hvað hafði tekist vel og hvað mætti betur fara.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 14:30.

 

Úlfar Lúðvíksson

Hlynur H.Snorrason 

Jóhann Birkir Helgason

Þorbjörn Sveinsson

Halldór Óli Hjálmarsson

Bryndís Ósk Jónasdóttir 

Jóhann Torfason

Hilmar Pálsson

Pernilla Rein

Er hægt að bæta efnið á síðunni?