Almannavarnanefnd – sameinuð - 11. fundur - 9. mars 2012

Dagskrá:

 

1.      Skrifborðsæfing almannavarna.

Skrifboðsæfing var haldin í samstarfi við Ríkislögreglustjóra.

Æfingin tók mið af því að stór rúta með allt að 40 farþegum  keyrði útaf veginum í Hestfirði og endaði á hvolfi. 

Æfingunni var lokið kl. 11:25

Að lokinni æfingu ræddu nefndarmenn um framgang æfingarinnar og hvernig til hefði tekist.  Nefndarmenn almennt sáttir og telja að slík æfing ætti að fara fram einu sinni til tvisvar á ári.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 11:50.

 

Úlfar Lúðvíksson

Jóhann Birkir Helgason

Daníel Jakobsson                       

Maron Pétursson

Önundur Jónsson

Hermann G Hermannsson

Þorsteinn Jóhannesson

Barði Ingibjartsson

Er hægt að bæta efnið á síðunni?