Almannavarnanefnd – sameinuð - 10. fundur - 12. janúar 2012

Dagskrá:

1.         Símaskrá almannavarna.

Slökkviliðsstjóri Ísafjarðrbæjar lagði fram uppfærða símaskrá almannavarna.

 

2.         Listi yfir aðal- og varamenn í almannavarnarvefnd.

Slökkviliðsstjóri lagði fram nýjan lista þar sem fram koma upplýsingar um aðal- og varamenn í almannavarnarnefnd.

Nefndarmenn beðnir að kanna hvort upplýsingar sem fram koma á listanum séu réttar og tilkynna til slökkviliðsstjóra.

 

3.      Skrifborðsæfing almannavarna.

Nefndin leggur áherslu á að halda skrifborðsæfingu fljótlega og yfirlögreglustjora falið að hafa samband við Ríkislögreglustjóra um að setja upp æfingu. 

Óskað er eftir að tímasetning æfingarinnar verði tilkynnt með góðum fyrirvara.

 

4.      Sameining almannavarna á norðanverðum Vestfjörðum.

Nefndin telur ástæðu til að kanna þann möguleika að sameina, sameinaða almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkur og almannavarnanefnd Bolungarvíkur.

 

Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 15:10.

 

Úlfar Lúðvíksson, formaður

Jóhann Birkir Helgason

Daníel Jakobsson                  

Þorbjörn Sveinsson

Önundur Jónsson 

Sigurður Mar Óskarsson

Þorsteinn Jóhannesson

Er hægt að bæta efnið á síðunni?