Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

162. fundur 05. febrúar 2019 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Rósa Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Trúnaðarmál lagt fram.
Eitt trúnaðarmál lagt fram og fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.

2.Beiðni um umsögn vegna umsóknar um leyfi sem fósturforeldrar - 2018110074

Lögð fram greinargerð starfsmanns vegna umsóknar um að gerast fósturforeldrar.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að mæla með við Barnaverndarstofu að leyfi til að gerast vistforeldrar verði veitt skv. 85. gr barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Margrét Geirsdóttir og Þóra Marý Arnórsdóttir yfirgáfu fundinn.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?