Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
161. fundur 30. nóvember 2018 kl. 12:30 - 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi á velferðasviði
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Lagt fram til kynningar, trúnaðarmál.
Lagt fram til kynningar trúnaðarmál.

2.Trúnaðarmál - 2012010059

Lagt fram til kynningar, trúnaðarmál.
Lagt fram til kynningar trúnaðarmál.

3.Fjárhagsáætlun 2019 - 2018030083

Lagður fram til kynningar viðauki við fjárhagsáætlun.
Lagt fram til kynningar. Lögð til breyting á fjárhagsáætlun í samræmi við aukið umfang fósturmála.

4.Stuðningsfjölskyldur - 2017080066

Lögð fram umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir umsókn um að gerast stuðningsforeldrar. Leyfið gildir til eins árs.

5.Stuðningsfjölskyldur - 2017080066

Lögð fram umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir umsókn um að gerast stuðningsforeldrar. Leyfið gildir til eins árs.

Fundi slitið - kl. 14:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?